Allt á einum stað

Með Vaktaranum getur þú hæglega fylgst með því hvað fjölmiðlar, einstaklingar og hin ýmsu netsamfélög eru að segja um þitt vörumerki, samkeppnina eða iðnaðinn í heild sinni. Allt á einum stað | nánar

„Vaktarinn gerir okkur kleift að hafa yfirsýn yfir alla umræðuna um okkar fjölmörgu vörumerki - á einum stað.‟

Framúrskarandi þjónusta

Það er stór munur á því að vinna hjá fyrirtæki og lifa með fyrirtæki. Innan Vaktarans starfar duglegt og hæfileikaríkt teymi á heimsmælikvarða. Það skilar sér beint til þín í fagmannlegri og persónulegri þjónustu.

„Fyrir utan góða vöru, veitir Vaktarinn frábæra þjónustu og hlustar á óskir viðskiptavina sinna þannig að tekið er tillit til minna þarfa í vöruþróuninni.‟

Skjót viðbrögð

Umræðan á netinu getur tekið skarpa beygju á örskotsstundu. Það er því mikilvægt sem aldrei fyrr að fyrirtæki og einstaklingar geti brugðist við rangmælum eða misskilningi um leið og umræðan þróast í þær áttir. Vaktarinn aðstoðar þig við það | nánar

„Það skiptir máli að bregðast hratt við og Vaktarinn sér um að hringja viðvörunar- bjöllunum. Það er gott að hafa hann sem hluta af vefteyminu.‟

Samanburður við samkeppnina

Það er verið að tala um þig og þína samkeppnisaðila á netinu. Með aðstoð Vaktarans getur þú á einfaldan og þægilegan máta fylgst með því hvernig umræðan þróast og borið þig saman við samkeppnina. | nánar

  • HAFA SAMBAND

    vaktarinn (hjá) vaktarinn.is

  • BÓKA FUND

    S. 510-1050