Fjölmörg fyrirtæki nýta sér Vaktarann daglega - nánar

Hvað gerir Vaktarinn?

Vaktarinn getur hjálpað þér og þínu fyrirtæki að …

  • magna upp jákvæða umræðu
  • bregðast hratt við neikvæðri umræðu
  • bera saman vörur og samkeppnisaðila
  • mæla árangur markaðsherferða
NÁNAR

Af hverju Vaktarinn?

Á hverjum degi birtast yfir 6 þúsund fréttir, greinar og athugasemdir á netinu um fyrirtæki, vörumerki og einstaklinga á Íslandi. Vaktarinn hjálpar þér að fylgjast sjálfvirkt með því sem máli skiptir, jafnt á stórum fréttasíðum og prentmiðlum sem og samfélagssíðum, bloggum og spjallvefjum landsins.