Færslur í flokknum Allt annað

Nýja vefsíða Vaktarans

13. September kl. 06:20 eftir Vaktarinn

Það gleður okkur að fá að kynna glænýja vefsíðu Vaktarans. Vefsíðan hefur verið í vinnslu í tæplega mánuð og er nú loksins fullbúin og til í slaginn. Fyrrum vefsíða Vaktarans (sjá á mynd fyrir neðan) var orðin lúin og gömul, enda hátt í tveggja ára gömul. Hraði netsins er það mikill að bera mætti saman tveggja ára gamla vefsíðu við hund á fimmtugsaldri.  Lesa meira