Færslur í flokknum Kennsluefni

Að stilla RSS úr Vaktaranum

11. September kl. 04:12 eftir Kerfisstjóri

Við settum Vaktarann 2.0 í loftið fyrir stuttu síðan. Með uppfærslunni komu nokkrir mjög öflugir eiginleikar. Einn af þeim er að búa til RSS veitu úr niðurstöðum í Vaktaranum.

Með því að búa til RSS veitu er hægt að tengja hana við innri og ytri vefi fyrirtækisins. Þannig getur þú fengið efni um þínar leitir beint á þessa vefi, hvort sem um óritskoðað efni er að ræða, eða efni handvalið af þér. Lesa meira