Færslur merktar með framboð

Leitin að forseta Íslands

12. January kl. 10:29 eftir Gummi Gulla

Á því herrans ári 2012 stendur íslenska þjóðin frammi fyrir mikilvægri ákvörðun: hver skal vera næsti þjóðarleiðtogi Íslands? Í nýársávarpi sínu gaf Ólafur Ragnar Grímsson í skyn að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram í fimmta sinn. Sú tilkynning hefur hleypt af stað þó nokkurri umræðu um hver ætti að taka við kyndlinum (Kindle-num?). Við munum fylgjast vel með umræðunni um forsetakapphlaupið og birta áhugaverðar niðurstöður hér á blogginu.

Lesa meira